HÓPÞJÁLFUN

HÓPTÍMAR

Bjarg Endurhæfing auglýsir eftirfarandi hóptíma:

 

Allir hópar eru í umsjón sjúkraþjálfara og iðjuþjálfa á Bjargi 

 

Leikfimi fyrir fólk með stoðkerfisvandamál:

Svo sem bakvandamál, gigt og fleira. Einnig fyrir þá sem eru að byrja að hreyfa sig eftir hlé.

 

Sundleikfimi í Akureyrarlaug:

Fjölbreyttar æfingar í vatni fyrir einstaklinga með stoðkerfisvandamál, gigt og fleira. 

 

Leikfimi fyrir fólk með Parkinson: Styrkur, jafnvægi og gönguæfingar.

Hentar einnig öðrum sem vilja fara í létta leikfimi. 

HL-Stöðin 

HL-Stöðina rekur starfsemi fyrir hjarta og lungnasjúklinga og eru tímar á Bjargi á virkum dögum eftir kl. 15:30.

www.hlstodin.net

 

Nánari upplýsingar og skráning á Bjargi